Fréttir

Pioneer DJ sýning

Birt: 04/12/2017

Kæri viðskiptavinur,

Við þökkum kærlega fyrir viðskiptin á seinustu 2 árum.Við viljum bjóða þér á stórsýning á öllu því helsta frá Pioneer DJ í boði pioneerdj.is. Boðið er gestum að koma og prófa heyrnartól, DJ spilara, DJ mixera, plötuspilara, kontrólers, próduktion græjur og fleira…

Einnig verður Vínylverslunin Snjókornið í anddyrinu með úrval af virkum sprengjum ætluðum dansgólfum.

Sýningin hefst á miðvikudaginn 6. desember klukkan 18:30 í Gamla Bíó.
Nánari upplýsingar á Facebook event —>> http://bit.ly/2iPka3r

Verið hjartanlega velkomin!


Netgíró
Pei