4 rása stýring fyrir rekordbox dj

DDJ 1000

Verð:
ISK 169.990

DDJ-1000 er afar glæsileg 4 rása stýring fyrir rekordbox dj.
Græjan er með stórum jog wheels þeir sömu og á CDJ-2000NXS2, einnig er skjáir í miðjunni svo notandinn þarf ekki að horfa jafn mikið á tölvuna. Á mixer svæðinu er ekki skortur á neinu Color EFX, Beat EFX og 4 rásir.
Viðmótið endurspeglar NXS2 línuna.

Það er óhætt að segja að þetta sé ein af flottustu rekordbox dj stýringum frá Pioneer DJ.

rekordbox dj fylgir með.Heimasíða framleiðanda:
https://www.pioneerdj.com/en/product/controller/dd...

ISK 34.990

ISK 26.990

Nýtt

ISK 26.990

Netgíró
Pei