Meðfærileg stýring fyrir DJ forrit á tölvu og iPad

DDJ WeGo4

Verð: ISK 45.990
ISK 33.900

DDJ-WeGO4 (Svartur) er meðfærileg stýring sem var hönnuð með byrjenda í huga, en hefur þó helling af pro eiginleikum eins og Beat Sync, Loopur and tilgreinda takka fyrir Effekta and Sömpl. Hann afar fjölhæfur og gengur með tölvu sem og iPhone, iPod touch, iPad or Android tækjum.

Hugbúnaður sem fylgir er rekordbox DJ og
Virtual DJ Limited Edition.
WeDJ fyrir iOS eða Android er einnig góður kostur en fylgir ekki með.

Tilvalin græja fyrir byrjendur og þá sem vilja leika sér heima í stofu.


Heimasíða framleiðanda:

https://www.pioneerdj.com/en/product/controller/ddj-wego4/black/overview/

ISK 17.990 ISK 12.990

ISK 27.495

ISK 15.990

Netgíró
Pei