Fjögurra rása mixer með lykilfídusum frá DJM 900 NXS2

DJM 750 MK2

Verð:
ISK 162.990

DJM-750MK2 er 4-rása mixer sem erfir lykilatriði og hönnunarþætti frá DJM-900NXS2, búðu til alvöru klúbba umhverfi með því að parað saman með CDJ eða XDJ spilurum.

Þessi mixer svo líkur DJM-900NXS2 í öllu nema verðinu.
Án efa bestu mixer kaupin hjá okkur í dag!

Einnig fylgir leyfi fyrir rekordbox DJ og rekordbox DVS með í pakkanum.
Kaupauki að verðmæti 27.990 kr.


Heimasíða framleiðanda:

https://www.pioneerdj.com/en/product/mixer/djm-750mk2/black/overview/

ISK 109.990

ISK 23.990

ISK 177.990

ISK 26.990

Netgíró
Pei