DJ forrit

rekordbox DJ

Verð:
ISK 15.990

Rekordbox DJ gerir þér kleyft að vera meira skapandi DJ og aðstoðar þig með að stjórna tónlistinni þinni með playlistum, effektum, loopum og góðri yfirsýn af tónlistarsafninu þínu. Rekordbox DJ gefur þér mikinn sveigjanleika til að spila eins og þú kýst, hvort sem það er með kontróler, CDJs eða XDJs.

Nánar á rekordbox.com.

ISK 3.990

Netgíró
Pei