Græjan sem beðið hefur verið með eftirvæntingu á Íslandi í langan tíma er mætt!
Spilaðu af USB lykli á 4 rásum samtímis, nú eða beint frá Tidal, Beatport link eða Apple Music!
Jogwheel og öll uppsetning er eins nálæg CDJ 3000 + A9 uppsetningu og hugsast getur.
Hér getur þú séð heimasíðu framleiðanda til að fræðast betur um þann djúpa dal möguleika sem í boði eru:
https://alphatheta.com/en/product/all-in-one-dj-system/xdj-az/black/
The XDJ-AZ is a powerful new 4-deck all-in-one DJ system with the layout and features of a club-standard setup.